Að ganga seint að kvöldi í ljósaskiptunum eftir malarveginum upp á topp á Úlfarsfelli, ein af okkar uppáhalds göngum.
Read More
Syngjandi tófa í nóttinni, hálfhrundar rústir eins og völundarhús á Suðureyri, sundlaug umkringd rósum og reiðtygjum í gróðurhúsi, horft af fellstindi yfir borgina í ljósaskiptunum, kyrrlátur víður Rauðisandur glitrandi í sólinni, fegurðina og ævintýrin er alls staðar að finna fyrir káta krakka á Fróni. P.s. það er Íslandskort neðst í hverri færslu sem sýnir staðsetningu þessa fallegu staða.
Að ganga seint að kvöldi í ljósaskiptunum eftir malarveginum upp á topp á Úlfarsfelli, ein af okkar uppáhalds göngum.
Read MoreÞað hellirigndi á leiðinni um Strandir frá Heydal að Krossneslaug.
Read MoreHeydalur var fullkominn staður til að njóta í rigningunni og eflaust í öllum veðrum.
Read MoreSuðureyri er ævintýraland fyrir börnin, þar er fullt af leyndum fjársjóðum og hættum.
Read MoreFallegi Bjössaróló í Borgarnesi.
Read MoreRauðisandur á suðurhluta Vestfjarða, kyrrlátur, víður og eins og af öðrum heimi.
Read MoreSumarkvöldum finnst okkur vel varið við Hvaleyrarvatn við Hafnarfjörð. Sílaveiðar eru í uppáhaldi.
Read MoreTilraunir til að fljúga flugdreka á fallegu sumarkvöldi á Álftanesi.
Read MoreÁ laugardagsmorgni er gott að vera í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum.
Read MoreVið héldum á Hólmsheiði á stysta degi ársins til að finna okkur jólatré.
Read More