Skip to content
Salbjorg Rita – Vinnustofa | Studio

Salbjorg Rita – Vinnustofa | Studio

Ljósmyndun og hönnun

  • Fermingarmyndatökur
  • Barnamyndatökur
  • Útskriftarmyndatökur og ýmsar portretmyndatökur
  • Para- og hjónamyndatökur
  • Verðskrá
  • Um
  • Verzlun

Category: #krakkaráfróni

Syngjandi tófa í nóttinni, hálfhrundar rústir eins og völundarhús á Suðureyri, sundlaug umkringd rósum og reiðtygjum í gróðurhúsi, horft af fellstindi yfir borgina í ljósaskiptunum, kyrrlátur víður Rauðisandur glitrandi í sólinni, fegurðina og ævintýrin er alls staðar að finna fyrir káta krakka á Fróni. P.s. það er Íslandskort neðst í hverri færslu sem sýnir staðsetningu þessa fallegu staða.

#krakkaráfróni

Heydalur

dalla
  • Facebook
  • Instagram
HALLO@DALLA.IS | 783 9889