Halló! Salbjörg heiti ég, kölluð Dalla og er hönnuður sem ljósmynda, mest í Reykjavík þar sem ég bý með fjölskyldunni minni og þremur köttum. Ég ljósmynda aðallega fólk við ýmis tækifæri. Hér á síðunni geturðu skoðað mismunandi ljósmyndaverkefni. Ef þú vilt bóka myndatöku eða ert með spurningar, skrifaðu mér endilega tölvupóst:

hallo@dalla.is