Halló! Salbjörg heiti ég, kölluð Dalla og er hönnuður sem ljósmynda, mest í Reykjavík þar sem ég bý með fjölskyldunni minni og þremur köttum. Ég ljósmynda aðallega fólk við ýmis tækifæri. Hér á síðunni geturðu skoðað mismunandi ljósmyndaverkefni. Ef þú vilt bóka myndatöku eða ert með spurningar, skrifaðu mér endilega tölvupóst:
hallo@dalla.is
Hjálmar og Hlynur – Fermingarmyndataka í Vífilsstaðahlíð

Inga – Útskriftarmyndataka í Elliðaárdal
Útskriftarmyndataka í Elliðaárdal á köldum en fallegum maídegi.
Read More
Sóley – fermingarmyndataka við Hvaleyrarvatn
Fermingarmyndir Sóleyjar ásamt nokkrum fjölskyldumyndum voru teknar á sólríkum sumardegi í skógræktinni við Hvaleyrarvatn og í Hörpunni.
Read More
Guðmundur – Fermingarmyndataka í Kópavogsdal
Fermingarmyndataka Guðmundar fór fram í Kópavogsdal um hásumar enda geta fermingarmyndatökur farið fram þegar hentar fólki best.
Read More
Gabríel – Fermingarmyndataka í Elliðaárdal
Myndataka Gabríels var í apríl í léttri snjókomu á Elliðaárhólmanum.
Read More
Hugraun & Fræðaskjóða
2015 & 2020
Hönnun bókakápa fyrir bækur Bergljótar Soffíu Kristjánsdóttur, Hugraun og Fræðaskjóðu. Einnig myndskreytingar fyrir Hugraun.
Read More
Regína – fermingarmyndataka í Hellisgerði
Við tókum fermingarmyndir Regínu í Hellisgerði í Hafnarfirði.
Read More
Guðbrandur – Fermingarmyndataka í Kópavogi
Við tókum fermingarmyndir Guðbrands við Kópavogskirkju og nágrenni, ásamt nokkrum myndum heima við.
Read More
Guðný – stúdentsmyndataka í Vífilstaðahlíð

„Þá fæ ég að vita hvers vegna ég er ég og þú ert þú“
Ljósmyndasýning Gallerí Grásteini 16. – 25. apríl 2021
Read More
VATNIÐ í náttúru Íslands
VATNIÐ í náttúru Íslands heitir sýning Náttúruminjasafns Íslands í Perlunni.
Read More
Rúnar Mar – fermingarmyndataka í Björnslundi
Við tókum fermingarmyndir Rúnars ásamt nokkrum fjölskyldumyndum í Björnslundi og á Fylkisvellinum.
Read More
Messíana – Fermingarmyndataka í Heiðmörk
Við tókum fermingarmyndir Messíönu ásamt nokkrum fjölskyldumyndum í yndislegu veðri í Heiðmörk.
Read More
Matthildur – Barnamyndataka í Elliðaárdal

Freyja – Fermingarmyndataka inni við
Við tókum fermingarmyndir Freyju ásamt nokkrum systkina- og fjölskyldumyndum í heimahúsi á sumardegi.
Read More
D&G – Brúðkaupsmyndataka á Hótel Borealis
Brúðarmyndataka síðsumars á Hótel Borealis í fyrra.
Read More
Ingi – fermingarmyndataka í Hellisgerði
Fermingar- og fjölskyldumyndataka í Hafnarfirði.
Read More
Anna Lára – fermingarmyndataka í Elliðaárdal
Við tókum fermingarmyndir Önnu Láru á svölum en fallegum sólardegi í Elliðaárdal.
Read More
Heiðrún – fermingarmyndataka inni við
Við tókum fermingarmyndir Heiðrúnar ásamt nokkrum fjölskyldumyndum í heimahúsi á vordegi.
Read More
Atli – fermingarmyndataka inni við
Við tókum fermingarmyndir Atla í heimahúsi að hausti ásamt systkina- og fjölskyldumyndum.
Read More
Vigdís Finnbogadóttir – sýning í Veröld og á Nordatlantens Brygge
Grafísk hönnun fyrir sýningar um störf og hugðarefni Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrum forseta, í Veröld – húsi Vigdísar og á Nordatlantens Brygge
Read More
Vonarstræti
Hönnun og stofnun verslunarinnar Vonarstrætis.
Read More
Alexía – Fermingarmyndataka
Fermingar- og fjölskyldumyndataka innandyra og útimyndataka í Gróttu.
Read More
Heiðbjört – Fermingarmyndataka í Heiðmörk
Fermingar- og fjölskyldumyndataka í Heiðmörk
Read More
Vistvera
Hönnun og stofnun verslunarinnar Vistveru.
Read More
V&A brúðkaupsmyndataka í Sarasota
Brúðkaupsmyndataka í Sarasota Florida fyrir nokkrum árum. Hér eru nokkrar myndanna sem voru teknar að mestu undir gömlu baobab tré.
Read More
Hjálmar – fermingarmyndataka inni við
Fermingar- og fjölskyldumyndataka inni og úti við.
Read More
Elín – Fermingarmyndataka í höggmyndagarði Einars Jónssonar
Við tókum ekki-fermingarmyndir Elínar ásamt nokkrum fjölskyldumyndum á fallegum sumardegi í Reykjavík.
Read More
Bóas – Fermingarmyndataka við Hvaleyrarvatn
Fermingar- og fjölskyldumyndataka við Hvaleyrarvatn
Read More