Hvar & hvenær?
Barnamyndatökurnar fara fram á vettvangi, oftast úti við á fallegum stað þar sem barninu líður vel og hefur nóg að skoða. Það má gjarnan mynda inni við líka, t.d. á heimili barnsins. Ef þið hafið engan sérstakan stað í huga hjálpumst við að við að finna staðsetningu.
Myndatökurnar eru eins mismundandi og börnin eru ólík, og við skipuleggjum myndatökuna tímanlega saman út frá veðrum, vindum og dagskrá barnsins.
Verðskrá – Barnamyndatökur
Barnamyndataka I
ISK40.000
- – Allt að 1 klst.
- – 10 myndir í vefgallerí til niðurhals í prentupplausn og sem 15×10 sm prent
Barnamyndataka II
ISK55.000
- – Allt að 1,5 klst.
- – 18 myndir í vefgalleríi til niðurhals í prentupplausn og sem 15×10 sm prent
Fyrir myndatökur sem fara fram utan höfuðborgarsvæðisins leggst á ferðagjald sem er samið um hverju sinni.
Hægt er að greiða með korti eða millifærslu. Sjálfsagt er að skipta greiðslum.
