Fermingarmyndatakan fer fram eftir samkomulagi t.d. úti við á fallegum stað eða inni við í samkomusal eða heima við þar sem veislan er haldin. Sjálfsagt er að mynda systkini eða aðra nána fermingarbarninu með því við þetta tækifæri. Hér fyrir neðan má skoða dæmi um mismunandi fermingarmyndatökur.
☞ Verðskrá og frekari upplýsingar