Ég tek að mér allt frá grafískri hönnun, myndvinnslu og umbroti til mörkunar og ásýndar vörumerkja. Einnig verkefnastjórnun og samskipti við aðra hönnuði eða framleiðsluaðila s.s. myndskreyta, vefstofur og prentstofur eftir þörfum.
Viðskiptavinir mínir er fjölbreyttur hópur, ýmsar stofnanir, opinberar stofnanir, fræðslustofnanir, mennta- og menningarstofnanir, auglýsingastofur, árvekniátök, listamenn, lítil og stór fyrirtæki, veitingahús, verslanir o.fl.
Hugraun & Fræðaskjóða
„Þá fæ ég að vita hvers vegna ég er ég og þú ert þú“
VATNIÐ í náttúru Íslands
Vigdís Finnbogadóttir – sýning í Veröld og á Nordatlantens Brygge
Vonarstræti
Vistvera
Englendingavík
Plastlaus september
Dýrin – Leyndardómur Landnámsins
Viking Horses
