Persónumyndatökur

Persónumyndatökur s.s. barnamyndataka, fjölskyldumyndataka, fermingarmyndataka, portretmyndataka, útskriftarmyndataka. Ef þið þurfið tilboð í aðrar myndatökur s.s. starfsmannamyndatökur og myndir fyrir fyrirtæki hafið samband. Skrunið niður til að sjá verð fyrir para- og hjónamyndatökur.

Fyrir myndatökur sem fara fram utan höfuðborgarsvæðisins leggst á ferðagjald sem er samið um hverju sinni.
Hægt er að greiða með millifærslu. Sjálfsagt er að skipta greiðslum.

Bókaðu myndatöku

Brúðkaupsmyndatökur

Hjónavígslur eru alls konar og myndatökurnar fjölbreyttar eftir því, verðskráin hér að neðan gefur verðhugmynd en hikið ekki við að hafa samband ef þið eruð með spurningar eða aðrar hugmyndir um t.d. lengd myndatöku eða skil á myndum og ég gef ykkur tilboð með það í huga.

Fyrir myndatökur sem fara fram utan höfuðborgarsvæðisins leggst á ferðagjald sem er samið um hverju sinni.
Hægt er að greiða með millifærslu. Sjálfsagt er að skipta greiðslum.

Bókaðu myndatöku