VATNIÐ í náttúru Íslands
Sýning Náttúrminjasafns Íslands í Perlunni

2018
⁜⁜⁜⁜⁜

Grafísk hönnun við sýninguna VATNIÐ sem fólst í gerð samræmds hönnunarstaðals grafísks útlits sýningarinnar ásamt vinnslu og eftirfylgni vegna prentunar statískts prent- og myndefnis. Sýningarhönnuður er Þórunn Sigríður Þorgrímsdóttir, Gagarín og Art+Com hönnuðu gagnvirkar innsetningar.  Sýningin er tilnefnd til Evrópsku safnaverðlaunanna 2022.

Ljósmyndir: Vigfús Birgisson