Við stoppuðum á Tálknafirði í nokkra daga á ferðalagi okkar um Vestfirði í sumar, þaðan skruppum við yfir á Suðureyri. Svo þröngur malarvegur liggur að Suðureyri að það eru langir kaflar þar sem tveir bílar gætu ekki mæst. Á Suðureyri var áður hvalvinnslustöð sem er nú í eyði. Suðureyri er ævintýraland fyrir börnin, þar er fullt af leyndum fjársjóðum og hættum (Alvöru hættum eins og lausum múrsteinum og naglaspýtum hálfföldum í grasinu), þau uppgötvuðu alls konar töfra gamlar vélar, hvalabein, skeljar, steinvölur og leynigöng.


01-0j1b559514_sudureyri_vid_talknafjord
02-0j1b543614_sudureyri_vid_talknafjord
03-0j1b535014_sudureyri_vid_talknafjord
04-0j1b524014_sudureyri_vid_talknafjord
06-0j1b524514_sudureyri_vid_talknafjord
05-0j1b523714_sudureyri_vid_talknafjord
07-0j1b533314_sudureyri_vid_talknafjord
08-0j1b533714_sudureyri_vid_talknafjord
10-0j1b542814_sudureyri_vid_talknafjord
12-0j1b549414_sudureyri_vid_talknafjord
13-0j1b534414_sudureyri_vid_talknafjord
14-0j1b537314_sudureyri_vid_talknafjord
15-0j1b545714_sudureyri_vid_talknafjord
16-0j1b535514_sudureyri_vid_talknafjord
11-0j1b532914_sudureyri_vid_talknafjord
17-0j1b543314_sudureyri_vid_talknafjord