SAMTAL – DIALOGUE er opnunarsýningin í Veröld – húsi Vigdísar. Á sýningunni fáum við innsýn í störf og hugðarefni Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrum forseta. Sýningin var opnuð 1. júlí 2017 og er enn í fullum gangi. Ég var svo lánsöm að fá að koma að sýningunni sem grafískur hönnuður í frábærum hópi samstarfsfólks sem var leiddur af sýningarhönnuðinum Þórunni Sigríði Þorgrímsdóttur. (Sjá ítarlegan kredilista yfir þá sem komu að sýningunni neðst í póstinum).

Sýningarstjórn / Hönnun: Þórunn S. Þorgrímsdóttir
Ritstjórn / Höfundur sýningartexta: Bryndís Sverrisdóttir
Grafísk hönnun: Salbjörg Rita Jónsdóttir
Lýsingarhönnun: Páll Ragnarsson
Þýðing: Anna Yates
Heimasíða: Valgerður Jónasdóttir
Hönnun skjáturna: Ingibjörg J. Sigurðardóttir
Andlitsmynd af Vigdísi Finnbogadóttur: Nanna Bisp Bürchert
Vídeomynd úr Vinaskógi: Nanna H. Grettisdóttir
Úr kvikmyndinni Ljós heimsins: Ragnar Halldórsson
Tungumálakort: Andrew Caines
Innréttingasmíð: Víglundur M. Sívertsen
Tækniráðgjöf: Jakob Kristinsson
Tölvubúnaður: Nýherji
Prentun: Áberandi

Sýningin er unnin í samráði við Auði Hauksdóttur, Kolbrúnu Halldórsdóttur og Ástríði Magnúsdóttur.

Einhverjar spurningar?
☞ Hallo@Dalla.is