Vefborðar – Myndskreytingar eftir Sigrúnu Hreins Googleborðar – Myndskreytingar eftir Sigrúnu Hreins Umhverfisráðherra setur Plastlausan september 2019 Setning Plastlauss septembers í Ráðhúsi Reykjavíkur, september 2018 Aðstandendur Plastlauss septembers með fræðslu á Opnunarhátíð PS Gestir á Opnunarhátíð kynna sér umhverfisvænar nýjungar og fræðslu fyrirtækja og stofnana Plastplan og fill með fræðslubása á opnunarhátíð Plastlauss septembers Höfuðmynd fyrir samfélagsmiðla og auglýsingar
Plastlaus september
Árlegt árvekniátak
2017 –
⁜⁜⁜⁜⁜
Stofnun, mörkun, útlitshönnun og merki. Vinnsla efnis fyrir stafræna- og prentmiðla. Fjölbreytt kynningarstarf og viðburðarstjórnun s.s. málþing, markaðir og opnunarhátíð.
Plastlaus september varð til vegna samvinnu margra áhugasamra einstaklinga og má kynna sér verkefnið og aðstandendur þess á heimasíðu plastlausseptember.is.