Ljósmyndin mín “Kristnes kýrnar” var valin af hinum frábæra ljósmyndara Aline Smithson sem “honourable mention” (Þýðing óskast) fyrir sýninguna “Rural impressions” sem verður opnuð hjá “New York Center for Photographic Art” í september 2013. Ég held mikið upp á þessa mynd sem var tekin á stað sem mér þykir sérstaklega vænt um, í Kristnesi í Eyjafirði.

Einhverjar spurningar?
☞ Hallo@Dalla.is