Endurhönnun á ásýnd gistihússins og veitingastaðarins Englendingavíkur í Borgarnesi. Verkefnið vann ég fyrir auglýsingastofuna H:N. Hugmyndin var að nota myndefni sem væri byggt á fuglalífinu og gróðrinum sem umkringir staðinn. Stella Björg gerði þessar dásamlegu myndskreytingar fyrir verkefnið.
