Frá vinnuteikningu í sýningarrými, að fá að fylgjast með sýningu fæðast og taka þátt sem hönnuður í því marglaga samstarfi og góðu stemmningu sem til þarf að koma henni á koppinn, hvort sem er í leikhúsi eða fræðslusýningu er alveg magnað, mikil vinna, skipulag og fjör. Ég væri alveg til í að gera þetta oftar
☞ hallo@dalla.is