Syngjandi tófa í nóttinni, hálfhrundar rústir eins og völundarhús á Suðureyri, sundlaug umkringd rósum og reiðtygjum í gróðurhúsi, horft af fellstindi yfir borgina í ljósaskiptunum, kyrrlátur víður Rauðisandur glitrandi í sólinni, fegurðina og ævintýrin er alls staðar að finna fyrir káta krakka á Fróni.
P.s. það er Íslandskort neðst í hverri færslu sem sýnir staðsetningu þessa fallegu staða.