Árið 2012 stofnuðum við Ólöf María Jóhannsdóttir, Kristján Hjálmarsson og ég bókaútgáfuna Vörðustígsútgáfuna og bæði skrifuðum og gáfum út barnabókina „Flóðhesturinn sem vildi sjá rassinn á sér“ (e. The Hippopotamus who wanted to see his bottom).

Höfundur: Kristján Hjálmarsson
Markaðsmál: Ólöf María Jóhannsdóttir
Myndskreytingar og bókahönnun: Salbjörg Rita Jónsdóttir

Verðlaun: 2. sæti í flokki barnabóka, Verðlaun bóksala.
Sýningar: „Þetta vilja börnin sjá“ – Árleg sýning á myndskreytingum íslenskra baranabóka í Gerðubergi.

Einhverjar spurningar?
☞ Hallo@Dalla.is