Halló! Salbjörg heiti ég og er hönnuður og ljósmyndari í Reykjavik. Ég hanna merki, ásýndir, vefsíður, sýningar, ljósmynda og tek þátt í mörkun og verkefnastjórnun. Viðskiptavinir mínir eru af öllum gerðum, einstaklingar, lítil og stór fyrirtæki, listamenn og stofnanir.
hallo@dalla.is

Ásýnd

Síðan 2017, mótun, mörkun og verkefnastjórn Plastlauss septembers ásamt góðum hópi kvenna.

Vefhönnun

Ný ásýnd og vefsíða fyrir bókhalds og reikningsskilaþjónustufyrirtækið skatt.is

Sýningahönnun

Samtal - Dialogue, sýning um störf og hugðarefni Vigdísar Finnbogadóttur.

Merki

Merki fyrir Hótel Blönda, Blönduósi.

Ásýnd

Nýtt útlit gistihússins og veitingastaðarins Englendingavíkur í Borgarnesi.